Skólinn
Fréttir

Bangsa og náttfatadagur í Mýró

26.10.2012 Fréttir

Í dag er norræni bangsadagurinn haldinn hátíðlegur. Nemendur og starfsfólk skólans hafði það huggulegt og mætti í náttfötum með bangsa. Bekkirnir komu í bangsasögustund á skólasafninu og
lestrarspretturinn í 1. -6.bekk hófst í morgun og stendur til 11. nóvember.

Margar myndir af nemendum og starfsfólki skólans eru HÉR