Skólinn
Fréttir

5. bekkur í textílmennt

30.10.2012 Fréttir

Nú er fyrstu lotu vetrarins lokið. 5. bekkingar unnu ýmis verkefni í textílmennt. Má þar nefna bangsa, bangsaföt og bangsarúmföt. Þá voru líka prjónaðar húfur og saumaðir púðar eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.