Skólinn
Fréttir

Umferðarleikrit fyrir 1. og 2.bekk

1.11.2012 Fréttir

Í morgun kom Leikhópurinn Kraðak í Mýró og sýndi nemendum skemmtilegt umferðarleikrit.
Við sáum Benna og Ellu tröllastelpu læra að ganga yfir götu, nota gangbrautarljós og spenna öryggisbelti og ýmislegt fleira. Mjög gaman og lærdómsríkt.