Skólinn
Fréttir

Til foreldra vegna veðurs

2.11.2012 Fréttir

Kæru foreldrar 

Mjög hvasst er á Nesinu í dag og langar mig að biðja foreldra að fylgja a.m.k. yngstu börnunum í skólann.
Ég minni á að á heimasíðu skólans er að finna allar upplýsingar um viðbrögð við óveðri. 
http://grunnskoli.seltjarnarnes.is/hagnytt-daemi/ovedur/ 

Kær kveðja, 
Guðlaug skólastjóri