Skólinn
Fréttir

Dagur með bónda

6.11.2012 Fréttir

Hin árlega heimsókn Berglindar bónda á Núpi undir Eyjafjöllum stendur nú yfir í 7. bekk. Berglind sýnir nemendum m.a. grasfræ,áburð og önnur efni sem notuð eru við bústörf. Þá sáu nemendur myndbönd um fæðingu kálfs, störf í fjósi og líka myndband um gosið í Eyjafjallajökli.