Skólinn
Fréttir

Þorgrímur Þráins á bókasafni og vinavika

7.11.2012 Fréttir

Í morgun kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn á skólasafnið og las upp úr nýrri bók sinni og spjallaði við nemendur í 5. og 6. bekk. Nú stendur yfir vinavika hjá nemendum á miðstigi með ýmsum uppákomum. Í dag áttu allir að koma með nýja hágreiðslu. Eins og sjá má á myndunum voru sumir ansi frumlegir.