Skólinn
Fréttir

Vinabekkjarsamstarf

8.11.2012 Fréttir

26 manna danskur bekkur er núna í heimsókn hjá valáfanganum í dönskuvalinu. Dönsku nemendurnir gista hjá íslensku nemendunum og verða hérna fram á sunnudag.

Á föstudaginn ætla þau að opna sýningu á bókasafni Seltjarnarness klukkan 17:00 um Danmörku og Danska menningu. Allir eru velkomnir.