Skólinn
Fréttir

Jól í skókassa

12.11.2012 Fréttir

Innilegar þakkir fyrir góða þátttöku í ár. Alls söfnuðust 163 skókassar  í verkefninu „jól í skókassa“  til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu frá nemendum, fjölskyldum þeirra og starfsfólki skólans.

 Með þessum gjöfum gleðjum við 163 börn sem fá jólagjöf um þessi jól. Í ár söfnuðust 5363 jólagjafir  á landsvísu. Sjá nánar á www.skokassar.net