Skólinn
Fréttir

Nýjar Való peysur og dagur gegn einelti

15.11.2012 Fréttir

Nú er hafin sala á nýrri Való peysu. Hún er öll hin glæsilegasta, með nýju merki hönnuðu af  Tómasi Óla í 8. HB.


Hér er myndband unnið af nemendum sem fjallar um dag gegn einelti og nýju peysuna