Skólinn
Fréttir

Dagur íslenskrar tungu í Mýró

16.11.2012 Fréttir

Nemendur og starfsfólk Mýró héldu dag íslenskrar tungu hátíðlegan í morgun. Það var margt skemmtilegt sem boðið var uppá á sýningum í sal skólans.
1. bekkingar sungu, 3. bekkingar fluttu ljóð, 5. bekkingar léku orð og nemendur í 4. bekk sungu og léku  kvæði eftir Jónas Hallgrímsson.