Skólinn
Fréttir

Fyrsti snjókarl vetrarins

19.11.2012 Fréttir

Þessi sæti snjókarl leit dagsins ljós í fyrri frímínútum á föstudaginn. En hann stoppaði stutt því búið var að skemma hann í hádegishléinu. Vonandi sjáum við marga snjókarla á skólalóðinni í vetur. Þessa fínu mynd tók hún Helga í eldhúsinu.