Fréttir
Lesið á leikskóla
Síðustu daga hafa nemendur í 5. og 6. bekk farið í leikskólann og lesið fyrir leikskólabörn. Vel tókst til með lesturinn og leikskólabörnin glöð og ánægð með að fá stóru krakkana í heimsókn til að lesa skemmtilegar sögur.