Skólinn
Fréttir

7. bekkur gerir tilraunir

27.11.2012 Fréttir

Nemendur í 7. bekk eru að læra um varmaorku þessa dagana. Meðal verkefna sem þau leysa er að framkvæma tilraunir um hreyfingu sameinda við mismunandi hitastig og um endurvarp varmageisla á mismunandi litum og áferðum.
Nemendur skila síðan skýrslu til kennara þar sem framkvæmd tilrauna og niðurstöður þeirra koma fram. 

FLEIRI MYNDIR HÉR