Skólinn
Fréttir

Gunnar Helgason spjallar við 4. og 5. bekk

30.11.2012 Fréttir

Í morgun kom rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason í heimsókn og las úr nýju bókinni sinni. Hann vakti mikla lukku hjá krökkunum og að loknum upplestri og umræðum gaf hann eiginhandaráritanir og bókamerki.