Skólinn
Fréttir

Litlu snillingarnir - upptaka frá tónleikum 2. des. 

6.12.2012 Fréttir

 Að kvöldi sunnudagsins lá leið fjölmargra í kirkjuna á árlegt aðventukvöld. Sr. Karl Sigurbjörnsson flutti hugleiðingu, Litlu snillingarnir og Gömlu meistararnir sungu undir stjórn þeirra Ingu Bjargar Stefánsdóttir tónlistarkennara og organista kirkjunnar og Kammerkór Seltjarnarneskirkju söng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar, organista og kórstjóra.