Skólinn
Fréttir

Jólaundirbúningur og dans í Való

14.12.2012 Fréttir

Í morgun buðu 10.bekkingar eldri borgurum á danssýningu og í kaffi í íþróttahúsinu. 

Aðrir árgangar unnu að jólaundirbúningi og skreytingum eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan og í myndasafninu okkar, en þar eru 90 myndir sem teknar voru í morgun.