Fréttir
Smákökukeppni og jólaball í Való
Á jólaballi Való 20.des. sl. var tilkynnt um vinningshafa í árlegri smákökusamkeppni skólans. Að þessu sinni áttu bestu kökurnar þær Elma Dís, Ása Dröfn og Sofia Elise. Til hamingju stelpur!
Elma Dís í 1. sæti
Sofia Elise og Ása Dröfn í 2.sæti