Skólinn
Fréttir

Í leit að álfum

15.1.2013 Fréttir

Í síðustu viku fóru nemendur úr 1.-ERK og 1.-KL í álfaleit með vasaljós uppá Valhúsahæð.

Var það í tengslum við álfaverkefni sem þau eru að vinna þennan mánuð.