Fréttir
Í leit að álfum
Í síðustu viku fóru nemendur úr 1.-ERK og 1.-KL í álfaleit með vasaljós uppá Valhúsahæð.
Var það í tengslum við álfaverkefni sem þau eru að vinna þennan mánuð.

Í síðustu viku fóru nemendur úr 1.-ERK og 1.-KL í álfaleit með vasaljós uppá Valhúsahæð.