Fréttir

Framhaldsskólakynning
Sameiginleg framhaldsskólakynning fyrir Hagaskóla og Valhúsaskóla var haldin í gær.
Kynningin var mjög vel sótt og fulltrúar þrettán framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu höfðu nóg að gera við að svara spurningum áhugasamra nemenda og foreldra eins og sjá má á myndunum.