Skólinn
Fréttir

Öskudagur

14.2.2013 Fréttir

Það var fjör í Mýró og Való á öskudaginn,  eins og sjá má á fjölda mynda sem teknar voru. Í Mýró var dansað undir styrkri stjórn Jóa dans, Einar töframaður mætti og töfraði og síðan var kötturinn sleginn úr tunnunni. Í Való var sungið og dansað og æft fyrir Való Hagó daginn sem haldinn var seinna um daginn.