Skólinn
Fréttir

Való-Hagódagurinn 2013

18.2.2013 Fréttir

Való-Hagódagurinn var haldinn í síðustu viku.  Keppt var í íþróttum og ræðumennsku og að lokum var ball.  Allt fór vel fram og háð var drengileg keppni.