Skólinn
Fréttir

Opið hús í framhaldsskólum

19.2.2013 Fréttir

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða nemendum í 10. bekk og foreldrum/ forráðamönnum þeirra í opin hús þar sem skólarnir kynna námsframboð og skólastarf. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um dagsetningar opnu húsanna vorið 2013. 

Verzlunarskóli Íslands – miðvikudagur 13. febrúar milli kl. 17 og 19.

Menntaskólinn í Reykjavík – miðvikudagar 20. feb. til 20. mars kl. 15 – 16. Nauðsynlegt að skrá þáttöku í síma 5451900.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ – miðvikudagur 20. febrúar frá 16:00 til 18:00.

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – fimmtudagur 28. febrúar kl. 17:00 – 18:30.

Menntaskólinn við Sund – þriðjudagur 5.mars kl. 16:30 – 18:30. 

Iðnskólinn í Hafnarfirði – miðvikudagur 6. mars kl. 15:00 til 17:30.

Menntaskólinn í Kópavogi –miðvikudagur 6. mars kl. 16:00 til 18:00.

Borgarholtsskóli – fimmtudagur 7. mars kl. 17:00 - 19:00.

Tækniskólinn: Skrúfudagurinn laugardaginn 9.mars. Uppskeru- og kynningardagur  laugardaginn 20. apríl.

Flensborgarskólinn Hafnarfirði – mánudagur  11. mars kl 17:00 - 18:30.   

Kvennaskólinn í Reykjavík – þriðjudagur 12. mars kl. 17 – 19. 

Fjölbrautaskólinn Ármúla - miðvikudagur 13. mars frá kl. 17 – 19.

Menntaskólinn við Hamrahlíð - miðvikudagur 13. mars frá 17:00 - 19:00.

Menntaskólinn í Reykjavík – laugardagur 6. apríl  frá 14:00 - 16:00.

                                                                                        

Nánari auglýsingar eru á heimasíðum skólanna.