Skólinn
Fréttir

Ísland í gamla daga

22.2.2013 Fréttir

Nemendur 4. bekkja sýndu samnemendum sínum og starfsfólki leiksýningu um lífið á Íslandi í gamla daga. Krakkarnir stóðu sig með prýði og allir fræddust og höfðu gaman af.