Skólinn
Fréttir

Gaman á Grænfánadegi

1.3.2013 Fréttir

Í gær fékk Grunnskóli Seltjarnarness Grænfánann afhentan í annað sinn. Af því tilefni var haldin hátíð.
Nemendum  Mýró var boðið í heimsókn í Való þar sem vel var tekið á móti yngri krökkunum. Þar var spilað, farið í leiki, dansað og hljómsveit nemenda leik eitt lag. Allir  mættu í grænum fötum og að lokum var Grænfáninn dreginn að húni. Virkilega skemmtilegur dagur hjá okkur.