Skólahreysti 2013
Valhúsaskóli stóð sig með prýði í Skólahreysti í gærkveldi. Þau lentu í 3. sæti sem er glæsilegur árangur. Til hamingju krakkar vel gert !
Keppnislið Való:
Arndís Ásbjörnsdóttir 9.ÓGS - hraðaþraut
Einar Tudorel-Nicu Ragnarsson 10. BÁ - hraðaþraut
Hjördís Lára Baldvinsdóttir 10. VJ – armbeygjur og hreystigreip
Böðvar Tandri Reynisson 10. VJ– upphýfingar og dýfur
Herdís Birta Bragadóttir 10. VJ- varamaður
Ragnar Þór Snæland 9. HDB– varamaður
Nánari upplýsingar um keppnina er að fá inn á Skólahreysti.is (Opnast í nýjum vafraglugga)
Myndir frá keppninni verða settar við fyrsta tækifæri inn á heimasíðuna. Stuðningsmannalið Valhúsaskóla var heldur fámennara en áður en þau stóðu sig vel og voru skóla sínum til sóma.
Með bestu kveðju
Metta