Skólinn
Fréttir

Stuttmyndagerð í 10.bekk

22.3.2013 Fréttir

Nemendur í 10. bekk hafa verið að vinna stuttmyndir í enskutímum og fengu fræðslu og tilsögn hjá Marteini Sigurgeirssyni um handritagerð og myndatökur.

Hann sendi okkur nokkrar myndir af hópnum þegar við horfðum á afraksturinn sl. mánudag. Hér er hægt að sjá stuttmyndirnar!