Skólinn
Fréttir

Fiskréttakeppni-Davíð og Kristjana unnu!

22.3.2013 Fréttir

Nýlega var haldin fiskréttakeppni í Való. Nemendur  á námskeiðunum Góða veislu gjöra skal og Heimilisfræði tóku þátt. Besta fiskréttinn að dómi valnefndar elduðu Davíð Ýmir Bjarnason og Kristjana Hildur Garðarsdóttir.

Hér eru nokkrar myndir frá verðlaunahátíðinni.