Skólinn
Fréttir

Lestrarspretturinn gengur vel

22.3.2013 Fréttir

Í dag er síðasti dagur lestrarsprettsins sem hefur gengið svona ljómandi vel. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með hvernig laufblöðunum fjölgar á lestrartrénu með auknum fjölda lesinna bóka.