Skólinn
Fréttir

Flottir krakkar í smíði

4.4.2013 Fréttir

Þessir fínu 3. bekkingar voru í smíði hjá Soffíu kennara í dag. Þau unnu með borgfirskt birki og ætluðu að búa til snaga. Hér eru myndir.