Skólinn
Fréttir

Næsta vetur í Mýró

19.4.2013 Fréttir

Á síðustu vikum hafa stóru krakkarnir á leikskólanum heimsótt Mýró. Þau sátu í kennslustundum, fengu bók, borðuðu nesti og léku í frímínútum. Velkomin öll í skólann næsta haust.