Skólinn
Fréttir

Útistærðfræði í 5. bekk

15.5.2013 Fréttir

Síðustu daga hafa 5. bekkingar málað hvali og önnur sjávardýr á leikvöllinn. Þau hafa mælt og reiknað hlutföll þannig að dýrin eru nokkurn veginn í réttum hlutföllum.