Skólinn
Fréttir

2. bekkur í fjöruferð

16.5.2013 Fréttir

Nýlega fóru nemendur í 2. bekk í fjöruferð og unnu skemmtileg verkefni þegar í skólann var komið. Hér eru margar myndir af nemendum í 2. bekk.