Skólinn
Fréttir

Sveitaferð í  1. bekk

16.5.2013 Fréttir

Í dag fór 1. bekkur í sveitaferð, farið var að Grjóteyri.  Þar fengu börnin að sjá húsdýrin og ungviði þeirra, leika sér og borða nesti.

 Margar skemmtilegar myndir úr ferðinni er hægt að sjáhér.