Skólinn
Fréttir

Flott tískusýning

24.5.2013 Fréttir

Nemendur í saumum-vali sýndu í dag afrakstur vetrarins. Hluti vinnu þeirrar var að endurhanna notuð föt sem keypt voru hjá Hjálpræðishernum. Nokkrir nemendur í 7. bekk sýndu að auki svuntur sem þeir saumuðu í vetur. Mjög skemmtileg tískusýning með fallegum fötum. 


Það eru margar myndir undir myndasafn-smella hér