Skólinn
Fréttir

Prjónagraffítí í 7. bekk

31.5.2013 Fréttir

7. bekkingar tóku sig til og prjónuðu litla búta sem þeir notuðu síðan í að skreyta tré hjá körfuboltavellinum.

Ekki veitir af að klæða trén í kuldanum!!!