Skólinn
Fréttir

Skemmtilegir þemadagar

4.6.2013 Fréttir

Þemadagar í Mýró voru í síðustu viku. Vegna veðurs varð að flytja flestar útistöðvar inn. En allir höfðu gaman af og skemmtu sér vel við þau fjölbreyttu verkefni sem í boði voru.