Skólinn
Fréttir

Stuttmyndakeppni 4.-6.bekkinga

7.6.2013 Fréttir

Á lokahátíð skólans fór fram stuttmyndakeppni. Alls komu inn 7 myndir í keppnina. Dómnefnd var sammála um að myndin Blómið væri besta mynd keppninnar.