Fréttir
Skapandi starf í 2. og 3.bekk
Skapandi starf er heiti á lotu fyrir 2.og 3.bekk. Unnið er með mismunandi efni og er áherslan lögð á endurnýtingu.
Eplin eru unnin úr dagblöðum og rifnum pappír úr tímaritum.
Það sem þarf í eplagerðina er eftirfarandi: Dagblöð, tímarit, blómavír (laufblöð) límstifti, föndurlím, teygjur og trjágreinar.
Börnin voru dugleg við vinnuna og höfðu ákveðnar hugmyndir um lit og lögum.