Skólinn
Fréttir

4. LBR í september

25.9.2013 Fréttir

Hér eru nokkrar myndir frá daglegu starfi í 4. LBR í september. 

Skólinn fer vel af stað og hér má sjá börnin við yndislestur í upphafi dags, í skemmtilegum tölvutíma, á bókasafninu og í matsalnum.