Skólinn
Fréttir

Skemmtileg dönskuverkefni

30.9.2013 Fréttir

Nemendur í 10.bekk í dönsku unnu verkefni þar sem þeir áttu að búa til myndband af matreiðslu.

Þau höfðu alveg frjálst val um hvað þau matreiddu en urðu að nefna ákveðin orð í myndbandinu. Hér eru nokkur dæmi. 

Hér eru tvö myndbönd: