Skólahlaupið 2013 - myndir og úrslit
Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram föstudaginn 1. október í frábæru hlaupaveðri. Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir. Eins og áður hefur komið fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum og kennurum . Framkvæmd hlaupsins gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í að aðstoða íþróttakennarana sem sátu í brúnni.
HÉR ERU MARGAR MYNDIR ÚR HLAUPINU OG AF VINNINGSHÖFUM
Eftir hlaup var nemendum beint inn á glæsilega
Suðurstrandarvöllinn okkar, þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar og nemendum boðið upp
á drykk og orkustöng eftir áreynsluna. Krakkarnir voru til fyrirmyndar í alla staði og fengu góða
einkunn hjá baðvörðum í íþróttahúsi og á gervigrasi. Eftirtektarvert er hversu nemendur lögðu
sig fram við að bæta eigin árangur frá því í fyrra. það gefur okkur íþróttakennurum byr undir
báða vængi að halda áfram skráningu árangurs inn í Mentor.
Hjartans þakkir fyrir velheppnað skólahlaup og fallega framkomu Valhýsingar!!!
Bestu kveðjur
Metta og Sissi
Mettímar frá upphafi : Ólöf Andrésdóttir 13,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37
Hlaupadrottning Valhúsaskóla 2013
Hanna Rakel Bjarnadóttir 10 hdb á 13,53
Hlaupakóngur Valhúsaskóla 2013
Kristján Guðjónsson 10 hdb 10,59
7. bekkur: 1. sæti Birta María Birnisdóttir………………………………................15,43
2. sæti Sólveig Nordal..............…………….……………………………...16,34
3. sæti Ólöf Kristrún Pétursdóttir ....………………………………….....17,23
1.sæti Hákon Rafn Valdimarsson……………………...................13,23
2. sæti Stefán Nordal....................…………………….…………......13,45
3. sæti Ingi Þór Olafson..........…………………………………….. .....15,28
8. bekkur: 1. sæti Eva Huld Dagsdóttir....…………………………………...........14,30
2. sæti Hanna Guðrún Sverrisdóttir…………………………….........15,11
3. sæti Andrea Marín Andrésdóttir…………….……………............15,23
1. sæti Orri Heiðarsson..…………………………………………..............12,39
2. sæti Viðar Snær Viðarsson…………………………………….............13,22
3. sæti Nökkvi Norðfjörð..............................…........................13,25
9. bekkur: 1. sæti Katrín Viktoría Hjartardóttir…………………………..........14,46
2. sæti Hildur Sif Hilmarsdóttir…………………………………….......15,15
3.sæti Karen Hilma Jónsdóttir………………………………..............15,34
1.sæti Jón Lárus Egilsson.....……………………………………...........12,39
2.sæti Kristinn Daníel Kristinsson…………….……………..............12,40
3.sæti Hjalti Þór Nielsen…..…………………….................................12,49
10. bekkur: 1.sæti Hanna Rakel Bjarnadóttir……………………………..…...….13,53
2.sæti Anna Katrín Stefánsdóttir……….…………………………......14,27
3. sæti Eva Kolbrún Kolbeinsdóttir…………..…………………........14,54
1. sæti Kristján Guðjónsson……….………………………..................10,59
2. sæti Ragnar Þór Snæland……………………..............................11,13
3. sæti Þór Guðjónsson......………….……………………………............11,14