Skólinn
Fréttir

Flottur bekkur með kökudag

7.10.2013 Fréttir

Í síðustu viku hélt 7. SF kökudag. Krakkarnir baka heima, koma með kökur í skólann og halda veislu.