Fréttir
Meistaramánuður í 5. bekkjum
Krakkarnir í 5. bekk ákváðu, í samráði við kennarana sína, að taka þátt í Meistaramánuðinum sem hófst 1. okt. sl. Þau skráðu bekkina sína til leiks og settu sér markmið sem sneru að samskiptum, hegðun, námi og heilbrigðu líferni.