Skólinn
Fréttir

Bleikt fólk í Mýró

11.10.2013 Fréttir

Bleiki dagurinn var haldinn hátíðlegur í Mýrarhúsaskóla í morgun. Nemendur og starfsfólk mætti flest allt í einhverju bleiku.