Skólinn
Fréttir

Dagur náms- og starfsráðgjafar

22.10.2013 Fréttir


Dagur náms- og starfsráðgjafar var 20. október. Markmið með deginum er m.a. að auka sýnileika stéttarinnar. Ein leið til að bæta þjónustu og aðgengi að námsráðgjafa er að nota samskiptamiðla. 

 Nemendur Valhúsaskóla og foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með upplýsingasíðu á facebook: Námsráðgjöf Valhúsaskóla