Skólinn
Fréttir

Bangsadagur í Mýró

28.10.2013 Fréttir

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Mýró að vanda.Allir mættu í náttföfum með bangsana sína og yngstu bekkirnir fóru á bókasafnið að hlusta á bangsasögu.