Skólinn
Fréttir

Teiknisamkeppni fyrir Mýrarhúsaskóla

13.11.2013 Fréttir

Hugmynda og teiknisamkeppni fyrir nýtt merki Mýrarhússkóla gekk vonum framar.  Margar góðar tillögur bárust en tvær voru valdar og þeim skeitt saman. 

 Dómnefndin hittist tvisvar til að fara yfir tillögur, en dómnendin hafði að geyma nemendur úr fjórða og fimmta bekk, skólastjóra og list og sérkennara. Myndin verður notuð til að prýða skólapeysur Mýarhúsaskóla sem hægt er að panta þessa dagana.

Valin var teikning eftir Emelíu Óskarsdóttur í 2.bekk og letur eftir þríeykið Arnþór, Ragnar og Berg í 6. bekk.