Fréttir
Dagur íslenskrar tungu í Mýró
Nemendur Mýró héldu upp á dag íslenskrar tungu með fjölbreyttum hætti. Leikrit um Jónas Hallgrímsson var flutt af 3. bekkingum, 5. bekkingar völdu falleg orð og útskýrðu þau og svo var sungið.
Hér eru nokkrar myndir: