Skólinn
Fréttir

Kennaranemar frá Danmörku

18.11.2013 Fréttir

Í Valhúsaskóla eru núna tveir kennaranemar frá Háskólanum í Århus, Mette Frisk og Pi Nielsen. Þær eru búnar að vera í 3 vikur og verða til 6. desember.  Báðar eru á þriðja ári í kennaranáminu og hafa dönsku sem aðalvalgrein. Hjá okkur koma þær að dönskukennslu í 9.- og 10.bekk.