Skólinn
Fréttir

Lesið fyrir leikskólabörn

21.11.2013 Fréttir

Nemendur úr 5. og 6. bekk  Mýrarhúsaskóla fóru í heimsókn á Mánabrekku og Sólbrekku og lásu fyrir börnin. Rúmlega þrjátíu krakkar tóku þátt í þessu verkefni. Þeir dreifðu sér á deildir leikskólans og lásu sögur við góðar undirtektir barnanna.


HÉR ERU MARGAR MYNDIR